Lækjarbrekka

Bankastræti 2, Reykjavík

: 551 4430

: 551 4430

 

Lækjarbrekka er klassískur veitingastaður sem opnaði 1981 í einu elsta húsi Reykjavíkur. Við sérhæfum okkur í skandinavískri matargerð og leggjum áherslu á ferskt hráefni frá Íslandi með fyrsta flokks þjónustu.

Í Lækjarbrekku eru staðsettir tveir veislusalir, Litla Brekka og Kornhlaðan með rými fyrir allt að 100manns. Tilvalið fyrir ýmsar uppákomur s.s. jólahlaðborð, fermingar, afmæli og hvers kyns fundi. Salir okkar eru með skjávarpa, hljóðkerfi og þráðlausu internet. 

0.0

Meðaleinkunn

Núverandi staðsetning