Fiskfélagið

Vesturgata 2a, Reykjavik

: 552 5300

: 552 5300

Fiskfélagið opnaði dyr í gamla kjallaranum á Zimsen húsinu árið 2008, það er þar sem Lárus Gunnar Jónasson, eigandi og meistara kokkur, og teymið hans af orkumiklum og hressum kokkum vinna mikil undraverk í matargerð.

Með skapandi réttum og því besta sem íslensk náttúra hefur upp á að bjóða, þá senda kokkar Fiskfélagsins gesti sína í daglegar ferðir í kringum Ísland, án þess að gestirnir þurfi að fara frá borðinu sínu. Þetta gerir matar reynslu þína í Reykjavík, ólík nokkurri annari.

Leyfðu þjónunum okkar að leiðbeina þér í gegnum ríkt landslag af mat, skapað með mikilli hugsun af einstaka kokkahópnum okkar, allt lagt í ferð sem maginn þinn mun aldrei gleyma.

0.0

Meðaleinkunn

Núverandi staðsetning
BESbswy