Bergsson RE - Grandagarði

Grandagarður 16, Reykjavik

: 571 0822

: 571 0822

Á Bergsson RE finnst okkur skemmtilegst að elda fisk, hvað sem er úr fiski, enda horfum við á fiskinn koma í land út um gluggan há okkur.

Við erum hádegisverðarstaður í grunninn þar sem fólk getur stólað á að fá hollan, góðan og fljótlegan hádegisverð þar sem þó er hvergi slakað á í gæðum, rétt eins og á Bergsson mathúsi.

Á Bergsson RE er líka upplagt að blása til hverskonar veislu og er hægt að panta salinn með veitingum hvenær sem er hvort sem er fyrir brúðkaup, afmæli eða árshátíð. 

3.7

Meðaleinkunn

Núverandi staðsetning