Þrír Frakkar hjá Úlfari
Baldursgötu 14, Reykjavík
Veitingastaðurinn Þrír Frakkar var opnaður þann 1. Mars árið 1989 og hefur verið rekinn af Úlfari Eysteinssyni og fjölskyldu hans frá upphafi.
Sérstök áhersla hefur verið lögð á hágæða fiskrétti og bjóðum við meðal annars upp á hrefnu og lunda.
