Gullkúnst Helgu
Laugavegur 13, 101 Reykjavík, Iceland, Reykjavík
Gullkúnst Helgu er skartgripaverslun sem hefur verið rekin af Helgu Jónsdóttur gullsmíðameistara og eiginmanni, Hallgrími Tómasi Sveinssyni síðan 1993 á Laugavegi.
Í dag er verslunin við Laugaveg 13 í stóru glæsilegu húsnæði sem áður hýsti Kristján Sigurgeirsson, Habitat og Herragarðinn.
Í Gullkúnst starfa 3 gullsmiðir ásamt starfsstúlkum í verslun.
Ætíð hefur verið lögð áhersla á persónulega þjónustu og auðvelt að fá að tala við fagmann.
Þeir sem hafa ekki tök á að koma í verslunina geta pantað vörur í gegnum netið eða síma.
Bjóðum um á raðgreiðslur í gegnum Valitor og einnig Netgíró.
