Tösku og Hanskabúðin
Laugavegur 103, Reykjavík, Iceland, Reykjavík
Gott úrval, gæði og gott verð! Tösku- og hanskabúðin er stærsta sérverslun landsins með dömuveski, hanska og ferðatöskur, Verslunin hefur lengi flutt inn gæðavörur frá Danmörku, Þýskalandi, Svíþjóð, Ítalíu og Frakklandi.
Verslunin hefur verið staðsett í miðbæ Reykjavíkur í rúmlega 50 ár, en hún var stofnuð 3. Október 1961. Verslunin er nú til húsa að Laugavegi 103. Víst er að í versluninni er eitthvað við allra hæfi og er alltaf jafn notalegt að koma inn í rótgróna verslun.
