Caruso by the Harbor

Ægisgarði 2, Reykjavík

: 512 8181

: 512 8181

Veitingastaðurinn Caruso by the Harbor  er staðsettur við gömlu höfnina í Reykjavík, í göngufjarlægð frá miðborginni. Byggingin okkar, nefnd Sólfell, var byggð í Reykjavík 1921 fyrir framleiðslu á saltfisk.

Miðað við fyrri notkun á Sólfelli, þá er það viðeigandi að ferskir sjávarréttir spila stórt hlutverk á matseðlinum okkar.

Aðrir girnilegir réttir á matseðlinum okkar eru meðal annars Íslenskt lamb, salat og ómótstæðilegir eftirréttir. Fyrir þá sem sækjast eftir að svala þorstanum með eitthverju meira en bara íslensku vatni þá höfum við upp á að bjóða glæsilegt úrval af drykkjum og kokteilum.

Okkar frábæri hádegisseðill er þar að auki eitthvað sem allir ættu að prufa og er tilvalin matur fyrir eða eftir hvalaskoðun, göngu um miðbæin eða skoðunarferð um gömlu höfnina.

Upphaflega var Sólfell staðsett á öðrum stað en var flutt á núverandi stað 2011 og var endurnýjað það sama ár. Saga húsins, fallega útsýnið yfir höfnina, ásamt innanhúshönnuninni skilar sérstakri upplifun fyrir okkar gesti.

0.0

Meðaleinkunn

Núverandi staðsetning