Landnámssýningin 871
Aðalstræti 16, Reykjavík
Sýningin er glæsileg á að líta, fróðleg og nýstárleg og er gerð af tilfinningu fyrir rýmingu og staðnum. Hér fara saman fjölbreytt miðlunartækni, gott aðgengi og framsetning í hæsta gæðaflokki.
/Úr áliti dómnefndar NODEM 2006, Nordic Digital Excellence in Museums.
