Safnahúsið - Þjóðminjasafn Íslands
Hverfisgata 15, Reykjavik
Safnahúsið við Hverfisgötu 15 er hluti af Þjóðminjasafni Íslands og er þjóðminjavörður forstöðumaður þess.
Safnahúsið, áður Þjóðmenningarhúsið, var sameinað Þjóðminjasafninu árið 2013.
Í Safnahúsinu er sýningin Sjónarhorn sem er samstarfsverkefni Þjóðminjasafnsins, Listasafns Íslands, Náttúruminjasafns Íslands, Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Landsbókasafns-háskólabókasafns og Þjóðskjalasafns.
Kaffitár er einnig til húsa í Safnahúsinu svo og safnbúð.
