Sigurjón Ólafsson Museum

Laugarnestangi 17, Reykjavík

: 553 2906

: 553 2906

Listasafn Sigurjóns Ólafssonar hýsir höggmyndir og teikningar eftir Sigurjón Ólafsson myndhöggvara ásamt heimildum um listamanninn og er miðstöð rannsókna á list hans. Safnið var stofnað af Birgittu Spur, ekkju listamannsins 1984 og rekið sem sjálfs­eignar­­stofnun til ársins 2012, en er nú deild innan Listasafns Íslands.

 

Auk þess að kynna list Sigurjóns býður safnið upp á sýningar á verkum annarra listamanna og yfir sumartímann eru viku­lega haldnir tónleikar sem skipa sér fastan sess í menningarlífi Reykjavíkurborgar.

0.0

Meðaleinkunn

Núverandi staðsetning