Ljósmyndasafn Reykjavíkur
Tryggvagata 15, Reykjavík
Ljósmyndasafnið er hluti af nýstofnuðu safni – Borgarsögusafni Reykjavíkur, ásamt Árbæjarsafni, Landnámssýningunni Aðalstræti, Sjóminjasafninu í Reykjavík og Viðey.
Safnið varðveitir ýmis myndasöfn frá atvinnu- og áhugaljósmyndurum.
Um er að ræða um 5 milljón ljósmynda frá tímabilinu um 1870 til 2002. /
