Ófeigur Gallerí
Skólavörðustígur 5, Reykjavík
Ófeigur Gullsmiðja og Gallerí voru sett á laggirnar árið 1992 og hafa frá byrjun verið til húsa að Bergstaðarstræti 5. Húsið er eitt elsta hús Reykjavíkur en það var byggt árið 1881 og á sér því ríka sögu.
Á neðri hæð hússins er gullsmiðja ásamt verslun en á efri hæðinni er sýningarsalur og gallerí með reglulegu sýningarhaldi.
